29.8.12

Töffarar

Stelpurnar mínar eru töffarar. Þær vilja orðið miklu frekar hlusta á Alice Cooper, Foo Fighters og allskyns gæðarokk frekar en barnatónlist.

Áðan lumbraði sú eldri að vísu á mér með dúkkusæng því hún vildi ekki hlusta á Death Cab for cuite, hedur bara býflugulagið (no rain með blind melon). Þurfum að taka þetta eitt skref í einu :P

Engin ummæli: