24.8.12

Datt!

Eða fallin. Dagur sjö af engu nema hnetum, fræjum, baunum, grænmeti og ávöxtum. Ég er svo þreytt og orkulaus eitthvað, þrátt fyrir að hafa gert mitt allra besta til að halda uppi hitaeiningum, að þetta getur ekki verið sniðugt. Rétt í þessu fékk ég mér ristað brauð með smjöri og osti, dætrum mínum til samlætis. Þetta var besta ristaða brauð í öllum heila heiminum.

Engin ummæli: