23.1.12

Strike two

Helginn rann einhvern veginn saman og ég bara fattaði ekki að ég hefði ekki póskað í gær. Nú þarf ég sko aldeilis að vanda mig næstu *fletta upp hvaða dagsetning er í dag*... átta dagana, svo ég þurfi ekki að lifa í eilífri skömm.

Hmm.. Ég er reyndar að ljúga. Ég myndi ekkert lifa í eilífri skömm. Ég myndi eflaust segja "úbbs" og halda svo bara áfram þar sem frá var horfið... en til að hlífa mér við þessu "úbbsi", þá þarf ég sko aldeilis að vera á tánum.

Engin ummæli: