10.1.12

Hýðislaust

Ég er að sjóða hýðishrísgrjón í snillar tupperware græjunni minni. Fór að spá í hvers vegna þau heita ekki bara "hrísgrjón" og hin "hýðislaus hrísgrjón". Það að vera með hýði er svona eiginlega normið hjá hrísgrjónum sko. Kannski er það af því að það þarf að sjóða hýðis í 45 mín og hin í 10 eða eitthvað, þannig að hrísgrjón hafa alltaf 35 mín í áróður eftir að það er búið að sjóða þau..

Engin ummæli: