9.1.12

Full keyrsla

Nú er allt að detta í rútínu eftir jólafríið og sílaveikindi, svo ég heimsótti einkaþjálfarann minn á ný eftir alltof langa pásu á meðan ég skutlaði þeirri minnstu út í vagn. Helvítið gjörsamlega keyrði mig áfram á akkúrat sömu ferð og fyrir "fríið" og sá sko ekki aumur á mér. Mætti halda að þetta væri einhver vél! Hefur enga sál þessi tölvuleikur sko.

Engin ummæli: