8.1.12

Ég er búin að uppgvötva nýjan ofurkraft

Hann er að búa til mitt eigið muslí. Ef ykkur finnst það vera lame ofurkraftur, þá er það bara því þið hafið aldrei smakkað múslíið mitt!

3 ummæli:

Vala sagði...

Er ekki nóg af súkkulaði og þurrkuðum jarðaberjum í því ? eða papaya ? om om nom :D

Osk sagði...

Hahah súkkulaði? Nei. Reyndar heldur ekki þurrkuð jarðaber eða papaya. Shut up.. þetta er SAMT ofurkraftur :)

Vala sagði...

Hehe :D já ég var líka að miða við óhollt fyrirtækjasull muslí :D Ekkert að marka þann samanburð sko :D