20.1.12

Bóndadagur

Ég hélt í árlega bóndadagshefð og eiginmaðurinn fór í vinnuna í jakkafötum, með boxaða öxl og hamingjuóskir með að vera með typpi. Jakkafötin tengjast hefðinni okkar ekkert, heldur er árleg hefð á vinnustaðnum hans að karlmönnum sé boðið út að borða í hádeginu. Meira að segja ekki skemmdan mat. Það virðist vera að að einhver sé að misskilja eitthvað hérna..

Engin ummæli: