6.9.11

Forgangsröðun

Síðustu vikuna hef ég notað nánast hverja mínútu af frítíma mínum í að smíða 2ja ára afmælisgjöf fyrir sílið. Á sama tíma er ekki enn búið að setja upp ljósin sem við keyptum fyrir c.a. ári síðan fyrir veggina hjá stiganum eða setja upp myrkvunargardínurnar sem voru keyptar fyrir hurðina út í garð.

Hmm... Þessum hlutum að kenna að vera ekki skemmtilegri.