26.8.11

Automatic block fídús?

Það ætti að vera hægt að setja svona reglu á facebook að ef einhver notar ♥ táknið oftar en say.. 2-3x í viku í status hjá sér, sé viðkomandi sjálfkrafa blockaður úr newsfeedinu... Bara segja..

2 ummæli:

Dal sagði...

Svona "Facebook has engaged automatic væmnis-filter on Jón Jónsson and you will not see any status updates from him/her in your feed" væri geðveikt!

Osk sagði...

Væmni truflar mig ekkert í litlum skömmtum.. Þetta hjartatákn þarna.. "hey, tókstu eftir að ég var að vera væmin(n) núna" stuðar mig hins vegar eitthvað