20.7.11

Læknavaktin

Sílið fór á læknavaktina í gærkvöldi með stokkbólgna tásu. Læknavaktarinn sagði að það væru sama og engar líkur á því að það færi að grafa í þessu. Áðan stakk ég á tásuna og á meðan ég var að þurrka í burtu allt sem kom út fór að velta því fyrir mér hvers vegna fólk fari á læknavaktina yfir höfuð... Þetta er einhver svona klikkun held ég. "Kannski virkar þetta NÚNA!"...

Engin ummæli: