18.11.10

Dyraat

Það eru einhverjir krakkar að gera dyraat hjá okkur. Dingla og hlaupa svo í burtu. Ég ætti eflaust að vera fúl yfir þessu, en ég er bara svo glöð að það séu ennþá krakkar sem gera öðruvísi öt en að trölla á youtube commentum að ég er eiginlega bara sátt við þetta!