18.11.10

Dyraat

Það eru einhverjir krakkar að gera dyraat hjá okkur. Dingla og hlaupa svo í burtu. Ég ætti eflaust að vera fúl yfir þessu, en ég er bara svo glöð að það séu ennþá krakkar sem gera öðruvísi öt en að trölla á youtube commentum að ég er eiginlega bara sátt við þetta!

6 ummæli:

Dal sagði...

Haha! Classic... Þetta er samt örugglega það sem þau kalla IRL Trolling eða tröllað í raunlífi eða eð.. Gegt nýtt og svoleis. Pottþétt samt einhver að taka það upp á símann sinn :)

Osk sagði...

Dal: Heheh Trolling LARP. Á örugglega eftir að koma á youtube að svara dyrabjöllunni og vera svaka hissa að enginn sé á staðnum.

oskar@fjarhitun.is sagði...

Hahaha, larpið er svo ýkt fyndið, sérstaklega eftir að einhverjir voru stoppaðir af löggunni við að larpa á Akureyri.

Osk sagði...

Óskar: Það er hægt að sjá myndbönd af LARPI á youtube. Það er ekkert lítið fyndið.

oskar@fjarhitun.is sagði...

Haahahahah! You ain't lyin:

http://www.youtube.com/watch?v=yk2vR8w2sjc

oskar@fjarhitun.is sagði...

*tumbleweeeeeds!*