23.9.10

Söknuðuð þið mín?

Eins og hendi væri veifað hrundi veldi mitt og hallarverðirnir gerðust málaliðar. Haloscan sagðist ekki lengur standa vörð við komment þegnana nema að fá borgað fyrir það og stuttu síðar vildi blogger ekki lengur bjóða upp á pósk í gegnum ftp aðgang.

History became legend. Legend became myth. Í 2500 ár lá póskið í dvala...

Okay. Full dramatískt. Hér er amk einhver bráðabirgðalausn, mörgum mánuðum seinna. Hvort ég hafi eitthvað áhugavert að segja verður svo að koma í ljós með tíð, tíma, kalda vatninu og vetrinum.

4 ummæli:

Vala sagði...

víííííííííí bloooogggggg :D :D :D víííííííííííííííí :D Óskin lifir

Osk sagði...

It's aliiiiiiiveeeee! *brjálaður vísindamannahlátur*

Dagný Ásta sagði...

jeij!! Líf!!

Linda Rós sagði...

Velkomin aftur :-) Þín var sárt saknað. En RSS feedið mitt tilkynnti mér ekki um endurkomu þína fyrr en í kvöld!