2.1.10

Hinu megin við áramótin

Það er komið nýtt ár svo ég er komin í megrun og útsölur af því að Fréttablaðið segir það. Ég sé reyndar ekki af hverju ég ætti að versla mér eitthvað á útsölunum ef ég fer svo í megrun og verð of mjó í allt útsöludótið. Kannski það sé gáfulegast að kaupa allt í svona eins og fjórum, fimm stærðum minna svo það passi þegar ég er orðin nýársmjó.

Engin ummæli: