5.12.09

Gufubað

Það kemur fimbulvetur. Naglfari undirbúinn til brottfarar í Hel. Ofnanir tjúnaðir upp úr öllu valdi í höllinni.

Það hlýnar all svakalega. Höllin breytist í gufubað og ég sit hérna alveg mökksveitt með Söru sem er að fá sér morgunmatinn sinn og þoldi enga bið.

Getur veðrið ekki ákveðið sig?

Engin ummæli: