29.12.09

Er það virkilega?

Ég var að setja alla íhlutina fyrir nýju matvinnsluvélina sem ÉG (okay.. líka Einar og Sara. En samt aðalega ég!) fékk í jólagjöf í uppþvottavélina. Þegar ég var að taka pokana utan af flugbeittum hnífum rak ég augun í texta á þeim. "This bag is not a toy". Ég passa mig þá að fjarlægja pokann af hnífnum áður en ég rétti barninu þá....

Engin ummæli: