9.10.09

Fréttamegrun

Ég er búin að vera algjörlega frá því að lesa eða horfa á fréttir í rúmlega viku. Núna er ég að horfa á fréttirnar á stöð tvö. Þvílíku þunglyndisdómsdagsfréttirnar og svo eru veðurfréttirnar ekki einu sinni hressar. Ég held sveimérþá að ég haldi bara áfram í fréttamegruninni! Þetta getur ekki verið gott fyrir sálina.

Engin ummæli: