28.9.09

Medium pimpin'

Mér finnst ég alltaf vera að minnsta kosti medium pimpin' þegar ég fer í sloppinn minn, hann blábjörn. Hann er svo hlýr og mjúkur, síður og stór að hann minnir mig hellst á öflugan loðfeld.

Engin ummæli: