3.5.09

Ég var í Búdapest

Kom aftur heim rétt áðan. Alveg algjör snilldar ferð sem og borg. Þar var 24°C hiti og sól og öll trén löngu komin í blóma. Það var reyndar ekki það besta við borgina, en það hjálpaði alveg til. Núna er mér svolítið kalt og mér finnst trén svolítið berössuð.

Engin ummæli: