10.4.09

Póskar

Annar laugardagurinn í röð og tveir eftir. Ég er orðin alveg kexrugluð á þessu og veit ekkert hvaða dagur er lengur. Ég er ekki að kvarta samt. Mér finnst voðalega fínt að fá svona langt frí. Ég var meira að segja uppi í sumargústaf stærstan hluta dagsins, svo ég steingleymdi því að skammast mín fyrir að hafa drepið Jesú.

Engin ummæli: