7.4.09

Fínfín endorfín!

Hreyfði á mér rassinn í fyrsta skiptið í svona ár. Okay, ekki ár, en mér líður eins og það sé ár. Rúmlega tvo mánuði! Þetta var bara ferlega erfitt og ég á eftir að vera með harðsperrur allstaðar á morgun. Mmmm æði. Ég hlakka til!

Engin ummæli: