21.3.09

Laugardagsteiknimyndir á RÚV

Ég horfi á þær á hverjum laugardegi, þar sem að eiginmaðurinn er duglegri að sofa út en ég og vegna þess að mér finnst teiknimyndir skemmtilegar. Eftir ágætis úttekt hef ég hins vegar komist að því að þessar eru hins vegar ekkert svo frábærar. Ég kann ekki við að fá mér Stöð 2 bara fyrir laugardagsteiknimyndirnar. Ég þarf eiginlega að finna eitthvað út úr þessu.

Engin ummæli: