14.3.09

Fóbjóður

Ég faldi mig heima hjá mömmu og pabba, borðaði hádegismat og gerði páskaeggjasúkkulaðitilraunir með þeim. Svo hætti ég mér heim þegar "leikurinn" var í þann mund að klárast. "Harróóó!", sagði ég þegar ég gekk inn um dyrnar. Það heilsaði mér sérstaklega gleðilegt "Hæ!" svo ég vissi að það yrði búandi með eiginmanninum það sem eftir væri dagsins. Tóm gleði og hamingja!

Engin ummæli: