4.1.09

Stutt rant um hvað Stephen Fry er frábær..

Ég var að horfa á heimildaþátt sem var gerður í tilefni af 50 ára afmæli Stephen Fry. Þessi maður er svo mikill snillingur að það er bara ekki hægt að koma orðum að því. Hann er ekki bara fyndinn og hæfileikaríkur, heldur er hann alveg eldklár.

Eftir því sem ég kemst næst, þá er það eina sem hann getur ekki gert það að spila íþróttir og dansa. Magnað að konu sé ennþá svona vel við hann!

Engin ummæli: