28.1.09

Í Viva Piñata...

..falla súkkulaðipeningarnir aldrei í verði og eina pólitíkin sem til þarf er að stígja í sundur dýrum sem eru alltaf að slást. Það er líka alveg á tæru hverjir eru vondukallarnir og hverjir þeir góðu. Ahh.. blessað Viva Piñata! Nú er ég farin að skilja af hverju ég dróg það aftur upp eftir rúm 2 ár. Einfaldari og fallegri heimur!

Engin ummæli: