13.12.08

Toppurinn í dag!

Ég fór í klippingu áðan. Klippikonan mín hefur suðað í mér lengi að fá að klippa á mig topp og ég ákvað að leyfa henni það núna, þar sem að ég þarf ekkert að hafa áhyggjur á að líta út eins og bjáni á brúðkaupsdaginn lengur. Ég hef ekki haft topp síðan ég var krakki. Hann er bara ekkert svo slæmur.

Engin ummæli: