25.12.08

Milliheimafatatíminn

Frá því kl. svona 12:45 og fram að fyrir svona 10 mínútum síðan, hefur verið sá tími sem ég hef þurft að skipta út heimafötunum yfir í spariföt. Það koma nokkrir slíkir klukkutímar hver jól. Ég er alltaf sérstaklega ánægð með að fara aftur í heimafötin eftir jólaboðin, því að fínu fötin fara að þrengja að meira og meira eftir því sem líður á daginn. Skrítið..

Engin ummæli: