21.11.08

Gústaf

Við Einar erum búin að vera uppi í sumargústaf síðustu 3 daga. Það er svo mikil snilld að það er ekkert smá. Elda lambalundir og lambafillet, slappa af í pottinum þegar okkur dettur í hug, kúra, lesa, teikna og spila. Úfff.. við ættum að gera þetta oftar!

Hey já. Við fórum svo á Bond áðan. Bond 2.0 er svo kúl.

Engin ummæli: