26.11.08

Brrrrr

Það er kalt úti. Ég veit það vegna þess að ég og Hr. Mon vorum í labbitúr og tásurnar á honum frusu og kinnarnar mínar. Núna er ég eins og bótox fólkið í henni Hollywood sem getur ekki brosað.

Engin ummæli: