30.9.08

Hvað eru mörg "usability" í því?

Ég er svo stolt að ég gæti grátið. Usabilitymaðurinn sem kenndi mér usability í usability kúrsinum í usability landinu í usability bænum (okay.. kannski aðeins of mörg "usability" þarna. Got a little carried away) fyrir 2 árum síðan, var biðja um að nota usability skýrsluna okkar Gúnda sem dæmi um sérstaklega glæsilega usabilty skýrslu. Þannig getur fólk sem er ekki næstum því eins usable og við lært hvernig það eigi að bera sig að. Dýrðardagur!

Engin ummæli: