24.9.08

Einn af þessum dögum..

Vá hvað ég var buguð í dag. Þetta var svona einn af "þessum" dögum í dag. Það var einhvern veginn allt ómögulegt, erfitt og allskonar vesenis hlutir að koma upp. Undir lokin var ég nánast komin á það level að ég var tilbúin að slíta annan handlegginn að næstu manneskju sem kæmi við mig og lemja viðkomandi með honum.

Úúúúff..

Mér líður talsvert betur núna. Búin að fá knús, kúr, guitar hero og söbba.

Engin ummæli: