17.7.08

Einu sinni verður..

Einn daginn á hallarturninn eftir að vera losaður við kassa, sundurlimuð húsgögn og ferðatöskur. Annan daginn mun húsgögnum og öðrum drottningarvænum hlutum verða bætt þar við og þá get ég drekkt mér í sköpun. Verð svo skapandi að hugmyndir leka út um eyrun á mér hraðar en hlaupagaukar í íþróttaskóm....

Engin ummæli: