3.1.08

Um beikon

Fyrir mér á beikon að vera svo vel steikt að það sé hægt að nota það annað hvort sem barefli eða stunguvopn. Ekki það að það EIGI, bara að möguleikinn sé fyrir hendi. Ef þú heldur beikonlengjunni út, á hún ekki að limpast niður eins og kjúklingaskinga, heldur standa stolt og stökk!

That is all.

Engin ummæli: