17.1.08

Kvikyndisskapur minn virðist ekki ætla að hafa tilætlaðan árangur

Ísland - Svíþjóð í sjónvarpinu. Ég er búin að vera að segja "ááááfram Svíþjóð" bæði upphátt og á msn, en enginn virðist vera að pirra sig almennilega á þessu. Ég kann ekki alveg við það! Fólk gæti allavega látið eins og þetta böggaði það svona fyrst að ég er að gera þetta á annað borð sko. Er það ekki lágmarks kurteisi? Híhíh

Engin ummæli: