16.1.08

Fyrsta?

Ég var að klára að lesa Stardust eftir Neil Gaiman. Ókay, ókay.. Þið náðuð mér! Ég var að klára að HLUSTA á Stardust. Ég virðist nefnilega hafa misst alla burði til þess að lesa eftir að ég uppgvötvaði hljóðbækur. Eh. Allavegana. Það kom mér verulega að óvart að bókin var allt öðruvísi en myndin OG mér fannst myndin miklu skemmtilegri. Venjulega virkar þetta þver öfugt.

Engin ummæli: