14.11.07

Mér er kalt á tásunum

Og það er kalt úti. Alltaf þegar það er skítkalt hérna í Danmörkunni velti ég því fyrir mér af hverju Íslandið heitir það sem það heitir. Ekki það að það sé ekki oft skítkalt þar líka. Tásufrjósandi kalt. Kannski að munurinn sé sá að hérna eru þeir ekki að splæsa í ofna á hvern einasta vegg sem kona labbar framhjá. Þeir eiga nefnilega ekki svona gott heitt vatn eins og við. Ekta ÍSLENSKT vatn. Smjör. Whatever.

Engin ummæli: