21.10.07

Hvernig meikar þetta sense?

Ég get ekki sofið því að ég er svo voðalega stífluð í nefinu. Ég sit og snýti mér á mínútu fresti og ég bara skil ekki hvaðan allt þetta hor kemur. Ég fatta ekki hvernig er pláss fyrir þetta allt saman í hausnum á mér. Ég held ég sé komin út í heilaparta núna.

Engin ummæli: