26.10.07

Ég fór, ég gerði, ég var..

Sá Stardust. Mesta Óskar-mynd sem ég hef séð lengi. Það voru nornir og annar heimur og og og... allt! Mér fannst hún voðalega skemmtileg.

Fór á Muse tónleika. Þeir voru aMUSEing. Hahah.. úff hvað ég er fyndin. Án gríns, þá voru þeir magnaðir og showið í kringum þá var geðveikt.

Eyddi heilum degi með honum Maddlú því hann var að millilenda frá Austurríki á leið til Íslands. Vííí!

Lét undan þrýstingi og skráði mig á facebook.

Engin ummæli: