27.10.07

Ég á Flickr síðu!

Einar sinn var svo sætur að gefa mér myndavél í afmælisgjöf. Ég hef aldrei átt almennilega digital vél áður. Ég rauk til og bjó til Flickr síðu. Núna eru bara myndir þarna frá ferðinni okkar til Odense í dag. Vhúhú.

Engin ummæli: