24.9.07

Útlönd

Ég er búin að vera að skoða flug og svona síðustu daga í leit að skemmtilegri "útskrifaferð" fyrir okkur Einar. Hingað til hef ég ekki fundið neitt sem ég hef tímt að panta. Ég er að spá í að reyna að bíða og sjá hvort Sterling sendi mér einhver tilboð í pósti eins og þeir gera stundum. Hverjum ætli ég þurfi að hóta til þess að ég fái áhugavert tilboð í pósti frá Sterling..? Hugmyndir?

Engin ummæli: