10.8.07

Flugur og önnur illflugi

Í gærkvöldi sátum við úti á svölum og spiluðum póker. Í dag er íbúðin gersamlega stútfull af flugum, fiðrildum og öðrum kvikyndum með vængi. Þær elta mig út um alla íbúð, reyna að labba á matnum mínum og ein ákvað áðan að hausinn á mér væri með sitt eigið "gravitational pull" og hringsólaði í kringum hann í daggóðan tíma þangað til að ég greip til ofbeldis.

Note to self: Loka svalarhurðunum veeeeeel næst

Engin ummæli: