30.7.07

Reynslan hefur kennt mér..

..að svara aldrei ókunnugu fólki á netinu sem sendir mér tölvupóst eða annarskonar skilaboð sem inniheldur m.a. :

r eða u í skiptum fyrir orð:
- Dæmi: How r u?

da í skiptum fyrir "the"
- Dæmi: r u in da window

2 eða 4 í skiptum fyrir orð:
- Dæmi: r u gonna go 2 da store 4 me?

Geðveikislegt magn af upphrópunamerkjum eða spurningamerkjum ("multiple exclamation marks are a sure sign of a sick mind")
- Dæmi: r u gonna go 2 da store 4 me?!!!!????!!!!!!!!!!!!!

Of mikið af lame-o styttingum eins og "lol", "rofl", "lmao" o.s.frv.
- Dæmi: omg lol ttly kewl!!! r u gonna go 2 da store 4 me?!!!!????!!!!!!!!!!!!!

Broskalla í staðinn fyrir punkta, kommur eða orðasamhengi
- Dæmi: It was da best of times :D:D:D:D it was da worst of times :(:S:S:/:(:'( it was da age of foolishness :P:P:P it was da epoch of belief (6)(A) !!!!!!!!!!!!!

Eina af 99.9995% af hvaða hreyfimyndum sem kunna að finnast úti í hinum stóra heimi
- Dæmi: Útskýrir sig sjálft

Sweety/baby/babe/cutey/o.s.frv..
- Dæmi: Útskýrir sig líka sjálft

Tilvitnanir í trú eða guði
- Dæmi: Legg ekki í það

Engin ummæli: