16.6.07

Miss Yoggy

Eftir að Einar tjáði mér að gaurinn sem talaði fyrir Yoda í Star Wars sé í raun sá sami og talaði fyrir Svínku (Miss Piggy) hefur líf mitt ekki verið eins. Kemur bara í ljós að Yoda á ýmislegt sameiginlegt með geðbiluðum froska-stalker. Ætli það sé þessvegna sem hann flutti í fenin?

Engin ummæli: