29.5.07

Jack's okay and he's back, okay!

Við fórum á síðustu Pirates myndina í gær. Ég á eftir að sakna Jack núna þegar triologian er búin. Blendnar tilfinningar eins og með síðustu Harry Potter bókina. Ég á auðvitað eftir að lesa hana, en ég eiginlega vil það samt næstum því ekki því að þá verð ég búin með þær allar.

Ég vona samt einhvern veginn að það verði ekki fleiri Potter bækur. Ég hef ekki gert það upp við mig hvort ég voni að það verði ekki fleiri Pirates myndir..

Engin ummæli: