9.5.07

Barnanöfn

Af gefnu tilefni vil ég biðja fólk um að gera eftirfarandi áður en það ákveður endanlega nafn á barnið sitt. Prufið að segja:

Hæstvistur forseti, frú/hr [insert nafn sem verið er að íhuga á afkvæmið].

Nú er ég ekki að segja að öll börn verði að gerast forsetar seinna meir. Ég er bara að segja að ef barnið heitir Bambi Blær eða eitthvað á þá leiðina þá sé það EKKI að fara að gerast.

Engin ummæli: