22.3.07

Sérstakur hæfileiki?

Ég get snert nefbroddinn á mér með tungunni. Ég held að ég sé ekkert endilega með sérstaklega langa tungu. Ég held bara að annað hvort sé hún liðug eða ég sé með sítt nef. Eða þið vitið.. nef sem er nálægt munninum eða eitthvað. Hver sem ástæðan er, þá get samt gert eitthvað sem enginn sem ég þekki getur. Það hlýtur að vera gott!

Engin ummæli: