29.3.07

Enginn meiri Holmsari

Skrambinn. Ég var að klára að hlusta á síðustu Sherlock Holmes hljóðbókina. Sniffsniff. Enginn meiri Sherlock eða Mycroft Holmes, Dr. Watson, Inspector Lestrade, Proffessor Moriarty eða 221 B Bakerstreet.

Ólíkt því þegar ég kláraði Potter hljóðbækurnar, þá er engin von á einni Holmsarabók í viðbót.

Ó mig auma!

Engin ummæli: