26.1.07

Nákvæm vísindi

Samkvæmt fólki sem þekkir til, þá er það 237% velmegunarlegra að drekka gosvatn úr hvítvínsglasi heldur en það er að drekka það úr vatnsglasi eða flösku...

...já ókay. Ég viðurkenni það! Ég bjó til þessa tölu, en ég stend engu að síður á bakvið hana!

Engin ummæli: