26.1.07

Logandi smart og vel sofin

Hérna er ég alveg logandi smart, áður en við fórum af stað til Berlínar. Það sést glitta í skíðanærfötin mín þarna innan undir peysunni og bolnum sem ég er í (svarta dótið). Ég keypti mér slíkar flíkur, ekki til þess að vera töff (augljóslega), heldur til þess að geta vappað um án þess að deyja úr kulda.
Powered by Hexia

Engin ummæli: