12.1.07

Fönnístöff

Ég er fyndnust þegar ég hef ekki sofið nóg og er með svefngalsa. Það besta og versta við þetta er að öðrum finnst ég hinsvegar ekki vera fyndnust þá. Það finnst mér fyndið.

Engin ummæli: